top of page
VÍL.png

Tilgangur 

 

Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar vísindarannsóknir á lungnasjúkdómum með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á lungnasjúkdómum, forvörnum, meðferð og lífsgæðum lungnasjúkra

Skipulagsskrá Vísindasjóðs Lungnasamtakanna


Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Lungnasamtakanna.
1. gr.
Heiti.
Sjóðurinn heitir Vísindasjóður Lungnasamtakanna.

Meira

Fyrir hverja

Nemendur á heilbrigðissviði í háskólum landsins eru sérstaklega hvattir til að sækja um. Dæmi: nemar í læknisfræði, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, næringarfræði, sálfræði og félagsfræði

Styrkveiting

Ákvörðun um styrkveitingar úr sjóðnum er á hendi stjórnar samkvæmt matsreglum. Ekki er hægt að áfría ákvörðun um styrkveitingar

Umsókn

Opið er fyrir umsóknir frá 1. september til 31. október ár hvert og umsóknum svarað fyrir 15. desember

Sótt er um með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan

Lungnasamtökin

Lungnasamtökin eru félagasamtök sem hafa að markmiði sínu að vinna að velferðar- og hagsmunamálum lungnasjúkling. Með stofnun Vísindasjóðs Lungnasamtakanna viljum við tryggja að málaflokkurinn nái þeirri athygli sem tryggi áhuga vísindamanna að rannsóknum á þessu sviði

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page