Tilgangur
Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar vísindarannsóknir á lungnasjúkdómum með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á lungnasjúkdómum, forvörnum, meðferð og lífsgæðum lungnasjúkra
Skipulagsskrá Vísindasjóðs Lungnasjúklinga
Skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Laungnasamtakanna.
1. gr.
Heiti.
Sjóðurinn heitir Vísindasjóður Lungnasamtakanna.
Fyrir hverja
Nemendum á heilbrigðissviði í háskólum landsins eru sérstaklega hvattir til að sækja um t.d. læknisfræði, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, næringarfræði, sálfræði og félagsfræði
Styrkveiting
Ákvörðun um styrkveitingar úr sjóðnum er á hendi stjórnar samkvæmt matsreglum. Ekki er hægt að áfría ákvörðun um styrkveitingar
Umsókn
Opið er fyrir umsóknir frá 1. september til 31. október ár hvert og umsóknum svarað fyrir 15. desember
Sótt er um með því að smella á hnapping hér fyrir neðan