FRÆÐSLA
Margir sem eiga við heilsubrest að etja finna fyrir þreytu og orkuleysi og eiga erfitt með að sinna daglegum störfum. Þá er gott að huga að orkusparandi lausnum
Að greinast með langvinnan lungnasjúkdóm hefur áhrif á alla fjölskylduna. Flesta lungnasjúkdóma er ekki hægt að lækna og versnun sjúkdómsins veldur því oft að sífellt verður erfiðara að anda. Þessi greining getur haft í för með sér miklar og óvæntar breytingar og áskoranir í daglegu lífi.
Ferðalög með lungnasjúkdóm í farteskinu!
Ferðalög á Evrópska efnahagssvæðinu - góð ráð
Hvað er Langvinn lungnateppa LL eða COPD
Langvinn lungnateppa er nafn á hóp lungnasjúkdóma sem valda öndunarerfiðleikum. Það felur í sér: lungnaþembu - skemmdir á loftsekkjum í lungum. langvinn berkjubólga - langvarandi bólga í öndunarvegi.
Bara að ég hefði aldrei byrjað - fræðslumynd
Í þessari nýju heimildarmynd kynnumst við tveimur karlmönnum og tveimur konum á besta aldri, sem öll ánetjuðust reykingum á unglingsárunum og glímt hafa við alvarlega sjúkdóma sem þær ollu og breyttu lífi þeirra á varanlegan hátt.
Upplýsingar fyrir aðstandendur lungnasjúklinga
Það er ekki auðvelt að átta sig á hvernig það er að lifa með erfiðan lungnasjúkdóm þar sem það sést ekki alltaf utan frá.
Vel heppnuð lungnaendurhæfing markar upphaf betri lifnaðarhátta ævilangt. Fólk með langvinna lungnateppusjúkdóma (s.s. lungnaþembu og astma) getur ekki búist við að losna við sjúkdómana, því þeir eru komnir til að vera
Lungnabólga er sýking í neðri öndunarvegum, smellið á hlekkin fyrir frekar upplýsingar (Fræðsluefni af vef Landspítalans)
Mat á einkennum langvinnrar lungnateppu á virkni, daglegt líf og líðan
Í alþjóðlegum klínískum leiðbeiningum um greiningu, meðferð og forvarnir um langvinnum lungnateppu sjúkdómum er kveðið á um samræmdar aðferðir við mat á einkennum sjúkdómsins. (Fræðsluefni af vef Landspítalans)
Upplýsingar fyrir sjúklinga og aðstandendur, Fræðsluefni frá lyflækningssviði Landspítalans um Langvinna lungnateppu
Reykingar eru gríðarlegt heilbrigðisvandamál, 8. hverja sekúndu deyr einhver í heiminum af völdum reykinga.
Að meðaltali deyr einn Íslendingur á dag af völdum reykinga.